Ég hef vellt því lengi fyrir mér hvort að tónlistarfólkið nú í dag sé að fá alla þessa peninga útá útlitið eða hæfileikana.
Mér persónulega finnst eins og áðdáendur og fólk almennt horfi bara á útlitið!
Tökum Britney Spears sem dæmi.
Hún klæðist varla fötum. Mér finnst hún vera með æðislega rödd…en ef hún klæddist alltaf íþróttabuxum og í lopapeysu…hvað þá?
Mér er spurn:

Finnst ykkur ekki eins og fólk eigi að horfa meira á hæfileikana hjá þessum flytjendum?