Ég fór á Tónleikana, og ég sé ekki eftir því að hafa farið. Pink Floyd er ekki minn uppáhalds tónlistarmaður, en eftir Tónleikana byrjaði ég að fíla hann í botn. The Wall er bara ein af bestu diskum heims (að mínu mati, Metallica er betri). Ég vona að fleir halda það sama. Ég gef tónleikunum 4 af 5 mögulegum stjörnum. En þú?