Halló, er að selja nokkra geisladiska vegna flutninga og þetta eru góðir diskar sem virka allir og eru í góðu standi. Hæstbjóðandi fær geisladiskana, ef ekkert boð verður komið á föstudaginn 19. ágúst gef ég þá…

Metallica - St. Anger
Nirvana - Nirvana (Best of albúmið sem var gefið út 2002)
Nota Bene: Diskurinn er í röngu hulstri, en hulstrið er KoRn - Life Is Peachy.
Marilyn Manson - Lest We Forget: The Best Of
The Offspring - Ixnay On The Hombre
The Offspring - Americana
Iron Maiden - Killers
AC/DC - AC/DC Live Re-release (2003)
Kiss - Kiss Alive III
Linkin Park - Hybrid Theory
Pottþétt 49 … ekki spurja hvers vegna, hann er bara þarna… 2 geisladiskar sem sagt með einhverjum FM lögum
Gym Class Heroes - As Cruel As School Children
Gorillaz - Demon Days
Red Hot Chili Peppers - RHCP Greatest Hits

Svo er ég með eitthvað dvd dæmi frá KoRn:
KoRn Deuce … dvd diskur með slatta af koRn lögum og myndböndum
KoRn LiVe ennþá í plasti, óopnaður … 16 lög live sem sagt og eitthvað special edition dæmi, behind the scenes eða eitthvað líka með.

8674935 endilega bjallið ef það eru spurningar..

Bætt við 12. ágúst 2011 - 00:39
Ég er þá, augljóslega, ekki að selja þá alla saman heldur hver og einn sér, nema að einhver bjóði í nokkra saman, það er ekkert mál =D