já er búinn að vera að reyna að finna þetta lag í nokkrar vikur núna, hef heyrt það öðru hvoru og alltaf gleymt/ekki verið í ástandi til að spyrja hvað það heytir, ef þið gætuð hjálpað mér væri það algjör snilld!

lagið er með þéttann takt, mjög drungalegt og ekkert sungið í því. það sem einkennir lagið er að það er köttur(ljón,tígrisdýr, hef ekki hugmynd) að hvæsa/öskra (growla) í gegnum allt lagið. og já er ekki að tala um wildcat:)

ef ykkur dettur eitthvað í hug sem gæti verið lagið endilega postið! verð að heyra þetta lag!:D
mjá ég er hundur!