Ég lenti í agalegum rifrildum um daginn þegar að ég asnaðist til þess að seiga að svona techno tónlist og lög með smá texta (og oftast er þessi texti endurtekinn aftur og aftur í laginu) og oftast er þetta autotunað! væri ekki alvöru tónlist .. að alvöru tónlist væri þar sem að fólk leggur metnað og tíma í þetta..
Já örugglega er fólkið sem gerir þessa mhmtss mhmtss tónlist að eyða einhverjum tíma í þetta, en virkilega textinn meinar oftast ekki neitt!
En þúst þetta er bara mín skoðun!
Hvað finnst ykkur? Finnst ykkur að techno vera alvöru tónlist?