Ef þið væruð sötrandi bjór á bar og þar væri hljómsveit, hvaða lög væri fullkomin fyrir hljómsveitina til þess að spila. Sjálfur hefur mér dottið í hug að spila einhver bítlalög og róleg lög, kanski blues en er ekki viss með þessum týpiskum ball lögunum.

Endilega segið mér ykkar draumaplaylista sem þið mynduð vilja að hljómsveitin tæki undir þessum aðstæðum, eða hvaða tegund af tónlist við ættum að taka.