Megadeath, ein af stærstu rokkhljómsveitum fyrri hluta 9 áratugarins hefur lagt upp laupana. Dave Mustaine fyrrum félagi Metallicu og forsprakki Megadeath hefur átt við fíkniefna og drykkjuvandamál í þónokkur ár lagði sveitina niður í vikunni. Dave segist ætla að fara að gera eitthvað annað tengt tónlistarbransanum. Það er vitað að margir eru sárir og aumir vegna þessa atburðar en hefðu nú alveg mátt búast við þessu svo sem.