Langar svo að vita hvað lagið heitir sem var í morgun eitthvað um 9, 10 leitið. Það var spilað beint á eftir Karma Police með Radiohead og ég er svona 99% viss um að þetta hafi verið lag með Muse! Var einhver að hlusta, sem gæti mögulega sagt mér hvað það heitir? :D