Sælir, hver eru ykkar 5 uppáhaldslög?

Ekki get ég valið um mín þar sem alltof erfitt er að velja úr.