Er einhver sem kanast við þetta textabrot?

'You were up in the morning sun, I couldn't go ‘cause I loved you so’

Mér finnst eins og þetta gæti verið íslensk hljómsveit, það er strákur sem syngur og ég heyrði þetta minnir mig á Rás 2. Mögulega Our lives?

Hvað heitir þetta?