…hér á tónlistarsíðu hugi.is. Hljómsveitin Mínus kemst ekki einu sinni á atkvæðaseðilinn þrátt fyrir að vera gera góða hluti erlendis. Ekki ómerkara tónlistartímarit kallar hljómsveitina bestu rokkhljómsveit samtímans. Ekki amarleg ummæli það. Við hér á Íslandi(samkvæmt atkvæðaseðli hugi.is) viljum samt setja hljómsveitir á borð við Klink, Buttercup, Skímó, Sign o.fl. á hærri stall. Skamm!