Rapparinn Wannabe

Jó þú heldur að þú sért rappari,
þegar þú ert kvenna slappari.
En ég er geðveikt svalur,
því hér er fullur salur
af fólki sem mig fíla
og sumir vilja díla,
því rappið mitt þeir vilja
en þeir muna ekki skilja
að ég syng mitt egið rapp
og síðan fæ ég klapp

en þú er bara að pósa
og við látum fólið kjósa,
hvaða rapp er nettara.
Því rímið mitt er réttara,
en þú ert ekki að rappa neitt
og mér þykir það svo leitt
að þú eyðir þínum tíma,
við rímin að glíma
með rödd þína trega
rapparðu HÖRMULEGA

höf = ég
ég = 13 ára