ég hef tekið eftir því undanfarið hjá mér hvað það er einhvernveginn erfitt að svala mín tónlistarþorsta.

ok ég hlusta ROSALEGA mikið á metal, nánast allann daginn, mestu leiti power/viking/folk metal en líka death og eiginlega bara allann metal.

Það fer svoldið í taugarnar á mér að þegar ég heyri t.d. nýtt lag eða kynnist nýrri hljómsveit þá er ég farinn að gera svo miklar kröfur til bandsins t.d. varðandi spilun og allt.

vildi að þetta væri aftur einsog ég gamla daga, maður gat hlustað 400 sinnum á for whom the bell tolls án þess að fá leið á því T_T

eru fleiri sem kannast við þetta? (ég er ekkert endilega að meina metal bara tónlist almennt)

endilega deilið :D
So does your face!