… Múm, Amiina og Sigur Rósar. Vitið þið um einhverjar fleiri íslenskar psychedelic hljómsveitir? Ég er ekki nógu mikið inn í íslenskri tónlist en er að kynna mér hana og þætti gaman að fá smá hjálp :D

Megið líka endilega nefna einhverjar hljómsveitir úr öðrum stefnum sem eru mjög góðar, sérstaklega ef það er eitthvað folk eins og Hjálmar eða einhver klassi eins og Trúbrot t.d.
Ég er þið.