Hjálp… þetta er að gera mig geðveikan… þetta lag ómar stanslaust í hausnum á mér…
Þetta lag er búið að vera í einhverri auglýsingu á Skjá einum í smá tíma, man ekki hvað var verið að auglýsa en ég get reynt að lýsa laginu…

Þéttur og nokkuð teknólegur taktur, synth eða strengjir, mig minnir að þessi hljómsveit sé bresk (hef einhvern tímann heyrt þetta lag í heild sinni) og í eða fyrir viðlagið kemur eitthvað svona: my-my-my-my-my-my… la-la-la-la-la-la… (er ekkert viss á þessu… en í minningunni er þetta svona).
Veit þetta einhver?!?

Bætt við 9. febrúar 2009 - 18:26
—————————————-
UPDATE!!!
Lagið heitir Untouched með The Veronicas
http://www.youtube.com/watch?v=WjD29CMNux0&feature=related