Heyrði í útvarpinu í gærnótt Flugufrelsarann, sem samið var af Sigurrós, var flutt af einhverjum öðrum. Veit einhver hvaða band það var?