Oft / yfirleitt alltaf þegar folk nefnir sýnar uppáhaldsplötur þá eru plöturnar flestar gamlar eða semsagt frá árunum 1960 og uppúr.. En nú spyr ég ykkur hvað eru ykkar uppáhaldsplötur gefnar út árið 2000 eða seinna ? mínar eru btw að sjálfsögðu Relationship Of Command með at the drive in.. , Halldór Laxness með Mínus, svo er nyja sigurrós platan geðveik, Shake it good með Jagúar og kanski fleiri..
Af hverju að tala saman ef maður er sammála.