Góðan daginn.

Ég er að taka þátt í skipulagningu á 50 ára afmæli karlmanns, og óskað ég því eftir trúbador til að spila í 2-3 tíma, en annars er það bara samningsatriði.

Óska ég eftir að sé spilað rokk/popp frá árunum 1970-1980, ásamt nýrri og íslenskri tónlist, aðallega þetta sem allir kannast við. Hits.

Afmælið er Laugardaginn 30. Agúst og tónlistin ætti að byrja um svona 20:00-21:00 leitið. Þetta gefur allavega einhverja hugmynd um hvað óskað er eftir, annars get ég gefið meiri upplýsingar í gegnum póst. t.d rætt greiðslu

Annars eru allar ábendingar þegnar um hvar ég geti fundið þessa snillinga, eða hvort þið vitið um einhverja góða sem ég gæti þá haft upp á, s.s hvar finn ég almennilegan trúba?

Endilega hafið samband gunnitromm@msn.com eða bara hér á myspace

kv
Gunnar Þó
Kveðja Gunni Tromm