Gott kvöldið.

Í vetur var ég alltaf að heyra eitt ákveðið lag.

Núna er ég að heyra það í sjónvarpsauglýsingu frá stöð2 sport. Auglýsing um enska boltan.

Það er alltaf einhver næs taktur til að byrja með og svo kemur fiðla(ur) inn. Hef því miður ekki heyrt meira að laginu svo ég muni. Veit einhver hvað ég er að tala um?