Undanfarið hef ég aðeins verið að fylgjast með skjá einum á daginn og þar eru oft myndbönd sýnt. Eitt myndband sem þeir sýna nokkuð oft er af gaur sem er í geimbúning og er að labba um einhvað eldgosasvæði sem gæti verið hérna á Íslandi. Þeir taka ekki fram hver þetta er eða hvað þetta lag er, hefur einhver hér hugmynd hvaða Geimgaur þetta er???