Ég er búinn að fá þrjá nýja íslenska diska um jólin. Sign, Sesar A og XXX Rottweiler hundar. Allir mjög góðir diskar en mér finnst samt Sign vera bestur af þeim. Þess vegna segi ég af hveju ekki að hafa áhugamál fyrir íslenskar hljómsveitir. Þessar hljómsveitir eru bara snilld og þess vegna eiga þau skilið áhugamál. Líka að hafa tónleika áhugamál.