Ok, það var eitt lag sem ég heyrði oft í útvarpinu fyrir svona tveimur árum, þá á X-inu og þannig stöðvum, en ég veit ekki hvað það heitir né með hverjum lagið er, en ég man sirka eftir textanum, sem er einhvern veginn svona:

“When I look in a mirror, I see who I should be”
og svo í næsta versi þá segir hann
“When I look in the river, I see who I should be”

Ég hélt þetta væri með stereophonics, fannst söngvarinn hljóma þannig, en ég ég fann þessar línur ekki í neinum af þeirra textum. Ég er búinn að prófa að gúgla þessa texta en ekkert lag kemur. ÞAð getur verið að ég sé að rugla textanum e-ð smá, en getur einhver hjálpað mér að fatta hvaða lag þetta er?? Ég verð að fá þetta lag!
Undirskriftin mín