Hér er önnur útgáfa á sögu Beethovens
Ludvig Van Beethoven fæddist í Þýskalandi í höfuborg sem heitir Bonn þann 17 desember 1770.Faðir hanns hét Johann Van Beethoven og var hann kominn af hollandi og hollenskum ættum.Móðir hans hét María madganlena og hún var ekkja þegar Johann giftist henni. Reyndar var hún líka komin af hollenskum ættum. Hún var komin af tónlistarættum. Faðir Beethovens fæddist einnig í höfuðborginni Bonn 1740. Móðir hans var 21 árs gömul ekkja þegar hún giftist Johanni. Þau eignuðust sitt fyrsta barn í aprílmánuð árið1769 og það lifði því miður aðeins í 6 daga ;( . En Beethoven var stæðstur þeirra systkyna sinna sem komust upp og urðu fullorðin.Þau voru aðeins tvö. Þeir bræður voru mjög nánir og voru allt þar til að hann dó!
1787 lagði Beethoven að stað til vínar og þá voru hans hæfileikar uppgötvaðir eða öll hans tónskáldshæfileikar.
Stuttu síðar hitti hann Þegar Beethoven spilaði öll verk sín var Mozart hrifinn. Hann hélt miklu meira að hann væri píanóleikari heldur en tónskáld. Beethoven sagði einu sinni merkileg orð sem voru svona: Heimurinn væri tilneiddur til að hlusta á tónlist sína. En hanns víns ferð var frekar stuttleg að verkum veikinda móður sinnar og 17 júlí dó hún af þessum veikindum og þá varð ölvun föður hans meiri. Af því tilviki neiddust þeir yngri bræður Beethovens að gefa honum helming launa sinna.
Árið 1792 kom hinn josep haydn þar hittust þeir og hann bauð Beethoven til að koma í tíma Haydn var hrifinn og styrkti hann mikið svo að hann gæti komið í nám í Vín. Beethoven vakti atygli.
Hann byrjaði að vera mjög frægur í öllum heiminum og einnig í heimalandi sínu! En eftir það koma maður að nafni salieri við. Eftir það gat Beethoven farið að sjá sig með þessum tónverkum sínum sem hann samdi. Öll leið hans fór uppávið og hann naut vinsælda. Þegar hann varð tvítugur fór hann að missa smátt og smátt heirnina sem hafði áhrif á hann. En þó fór hann ekki alveg að hætta að skrifa tónverk helldur lifði einhverjir tónar í honum meðan hann var að missa heirnina. Um fimmtugt var hann alveg búinn að missa heyrnina og hann skildi ekki neitt hvað menn voru að segja nema að það var skrifað á blað.
Beethoven á okkar allra mikilla virðingu verk hans voru alltaf mikilfengleg.
Hann lést á heimili sínu að áhrifum að veikindum sínum 26 mars 1827.
Hann var jarðsettur í schwarzpanierhaus 26 mars 1827.
Það voru alls um 80,000 manns viðstaddir jarðaförina.
Það sem ég sjálfur hef spilað eftir hann eru mjög mörg verk og er einnig að æfa eitt núna sem heitir:Draumur Geirþrúðar og er bara nokkuð flott
Beethoven á okkar allra mikilla virðingu verk hans voru alltaf mikilfengleg.
Takk fyri