í þessum korki tala ég um net-tónlist! ekki tónleika og stöff.!

En eins og kannski eikkverjir hafa tekið eftir er búið að breyta radioblogclub! á gömlu síðuni var hægt að hlusta á hvaða tónlist sem er, en á þessari nýju síðu, þarf að borga fyrir að hlusta!! þar er ekki hægt að leita af tónlist, það er bara bent manni á aðrar síður! sem eru ekkert góðar!
ég var kominn með mjög góðann fav-lista sem ég er búinn að safna heillengi, og svo allt í einu er síðunni breytt með engum fyrirvara!
Svo spurning mín er eiginlega: vitið þið um eitthverja aðra síðu sem hægt er að hlusta á tónlist frítt og setja lög í fav?


Bætt við 14. desember 2007 - 21:38
http://radioblogclub.com/
hérna er nýja síðan!
ömurleg!
Stjórnandi á /hjol