Nýji diskurinn með Limp Bizkit kom út fyrir viku, hann heitir New old songs.
Hann er nýr diskur með gömlum lögum remixuðum þar eru t.d. fimm útgáfur af my way ,sem mér fannst vera mjög gott lag þar til það var spilað á klukkutíma fresti.
Limp Bizkit er ágæt hljómsveit en þessi diskur er bara fáranlegur,
t.d. nenni ég ekki að hlusta á Take A Look Around röð eftir röð.
Ég er búin að hlusta á diskinn og ég var ekki ánægður með hann, og ætla ekki að kaupa hann, og þið ættuð að fara að dæmi mínu.
