Er enginn annar en ég sem er kominn með leið á lagavali á radiox. Þeir eru
eiginlega bara með eitthvað Amerískt háskólarokk sem er allt samið eftir
formúlu. Það kemur fyrir að það kemur eitthvað gott. Eins og t.d. þá eru
flashbackhelgarnar mjög góðar. En er ekki kominn tími á að fá einhverja
almennilega rokkútvarpsstöð sem er ekki með playlista. Ég veit ekki um
ykkur hin en ég er allavega farinn að hlusta meira á rás 2 heldur en radiox.
Ég sakna gamla góða X
Rass