Veit einhver hvað lagið heitir sem er alltaf spilað þegar einhver er að vinna.. Það er ekkert sungið.. Minnir að þetta sé á ólympíuleikunum.. Þetta var t.d. spilað í myndinni Vacation með Chevy Chase þegar þeir voru alveg að komast í skemmtigarðinn..

Ef einhver veit hvað ég er að bulla þá má hann endilega hjálpa mér!:)

Lagið er svona..

Dududududu dudududududu dududududu dududududududududu dudududududududu dududududu

Haha þetta er ekki mikil hjálp ég veit.. En kannski veit einhver hvað ég er að tala um!:)