Sælt fólk!

Ég fékk eitthvað lag um daginn sem heitir þetta og er með David Guetta, alveg rúmur klukkutími á lengd held ég… Þetta er lag sem er gert úr mörgum þekktum (held ég) lögum.

Er einhver sem mögulega getur hjálpað mér, mig langar svo að vita hvaða lag er það sem er notað nr. 2 ? Það byrjar á laginu “Love don't let me go” og svo kemur eitthvað annað sem mig vantar að vita hvað heitir. Það er einhver kona sem syngur, hélt þetta gæti kannski verið The Cardigans… en finn ekkert með þeim sem er líklt þessu.

Væri flott ef einhver gæti hjálpað mér:)
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96