tekið af nfmh.is:
“Já, það verða sko Læti Í Norðurkjallara (LÍN) á föstudagskvöldið(21.10.01). Þær übergrúppur sem vitað er að ætla að þrykkja öllu í botn eru ekki ómerkari nöfn en: 
Ókind, Dikta, Norton, Soap Factory og Ljótur Hundur. 
Þessar snilldarsveitir ætla ásamt DJ Valda (Já, þið lásuð rétt! Það er hann!) að halda uppi hörkustuði, og ágóðinn af kvöldinu rennur til tækjakaupa NFMH…”