Heyriði það eru einhverjir snillingar hérna á Íslandi sem settu af stað undirskriftarlista fyrir Muse.. Þið sem hafið áhuga að fá að sjá Muse aftur hérna á Íslandi ættu að skrifa undir þennan lista..

Til þess að komast á þennan lista þá þurfið þið einfaldlega að fara á þessa http://www.petitiononline.com/wert1234/petition.html síðu og fylgja eftir farandi atriðum..

Þegar þið farið á þessa síðu þá birtist svona síða sem er með allskonar dóti á og á miðri síðunni er svona hnappur sem á stendur: Click Here to Sign Petition. Ýtið á hann.

Svo þegar það er búið er beðið um að fylla í einhverjar línur.. og þið gerið það..
Fylli og ýtið svo á Preview Your Signature..

Þegar það er búið klikkið þið á Approve Signature og þá er það búið


Takk fyrir..:D
Takk fyrir(#FF0000)