Minn playlisti þessa dagana er mjög stuttur og laggóður en inniheldur samt sem áður snilldarlög og eru það eftirfarandi:

Með AFI:

99 Red Balloons
Miss murder
Prelude 12/21
God called in sick today

AFI er eitt af mínum uppáhaldsböndum og var Miss murder fyrsta lagið sem ég heyrði með þeim og ég fann strax að ég vildi heyra meira af þessu bandi og hlustaði á GCIST og Prelude 12/21 og þá heillaðist ég algjörlega…
AFI á einu góðu útfærlsu á 99 Red Balloons sem til er að mínu mati, mun hraðara en upprunalega lagið…

All these things i hate - Bullet for my valentine

Gjörsamlega elska textann í þessu lagi og get ekki hætt að hlusta á það… :P

The Dolphin's Cry - Magni

Shit, hver man ekki eftir fyrri útfærslu Magna á þessu lagi í Rockstar? Ég fékk gæsahúð þá og geri enn…

Með My Dying Bride

For my fallen angel
Grace unhearing
She is the dark[LIVE]

Að mínu mati besta Death/Doom metal band sem til er og allt gott sem hún gerir…

The Used

I'm A Fake
Noise and kisses
Take it away

The Used…. What can I say? Klassa EMO þarna á ferð… Elska þá gjörsamlega

Með Nightwish

Nemo
I wish I had an angel
Angels fall first
Wishmaster

Þetta band er svo best á sínu sviði í heimi að það er ekki einu sinni til umræðu….

Takk fyrir mig… :D