Á forsíðunni núna sé ég að tvær nýjustu greinarnar eru ,,Playlistinn Minn" greinar.
Flokkast playlistar virkilega undir greinar?

Mér finnst að greinar ættu að vera um eitthvað innihaldsríkara (auðvitað er hægt að hafa svona greinar innihaldsríkar, en þær eru það í fæstum tilvikum.)
Þessvegna finnst mér að playlistar ættu frekar að vera í korkum.

Þið megið kalla þetta nöldur, en þetta er mín skoðun.

Hvað finnst ykkur?

Bætt við 20. september 2006 - 17:15
Leiðrétting: Titillinn átti að vera ,,Playlistinn minn“ greinar”