Jæja þá er það loksins loksins orðið opinbert! Nýr Damien Rice diskur er að koma þann 9. nóvember og mun bera heitir “9”. Lagalistinn er þessi:

1. 9 Crimes
2. The Animals Were Gone
3. Elephant
4. Rootless Tree
5. Dogs
6. Coconut Skins
7. Me, My Yoke And I
8. Grey Room
9. Accidental Babies
10. Sleep Don't Weep

Fyrsti singúllinn verður 9 Crimes. Hef ég nú þegar heyrt um 5 lög af disknum og þau lofa öll ótrúlega góðu! Hef á tilfinningunni að þessi diskur eigi alls ekki eftir að gefa “O” eftir í gæðum enda búinn að taka sinn tíma! Þetta þýðir líka það að hann er væntanlega á leiðinni til landsins í byrjun næsta árs myndi ég halda…. það er ekki spurning um hvort heldur hvenær! :)
Kv, Indie í sæluvímu! :D