1. Með hvaða hljómsveit eða flytjanda áttu flestar hljómplötur?
Muse, allar plöturnar

2. Hvað var síðasta lagið sem þú hlustaðir á? 50 ways to leave your lover með Paul Simon

3. Hvaða hljómplata er mest á fóninum hjá þér þessa dagana?
Black Holes And Revelations

4. Spilarðu á eða langar þig að læra á eitthvað hljóðfæri?
Æi mig langaði alltaf að kunna á trommur og píanó.. En hef ekki látið það rætast

5. Hver er uppáhalds íslenska hljómsveitin þín?
Jeff Who? koma sterkir inn.. Ham eru góðir!

6. Hvaða hljómsveit sástu síðast á tónleikum?
Haha sá P!NK:$ En þar á undan Muse svo ég er ekki alslæm!:P

7. Hvað er bestu tónleikarnir sem þú hefur séð?
Muse

8. Hver er lélegasta hljómsveit sem þú hefur séð á tónleikum?
P!NK

9. Hefurðu verið í hljómsveit?
Nei

10. Hvaða tónlistarmann, bæði dáinn og lifandi, myndirðu helst vilja hitta?
Matthew Bellamy og Nick Cave

11. Hvaða tónleikar eru á döfinni sem þú hlakkar til að sjá?
Ég hefði viljað sjá Nick Cave en á ekki pening:(

12. Hver er uppáhalds tónlistarbolurinn þinn?
Muse

13. Hver er elsta tónlistarminning þín?
Held þegar ég var að hlusta á Pétur og Úlfurinn í ferðalagi pínulítil..

14. Hvaða tónlistarmaður eða tónlistarkona myndirðu vilja að væri ástfangin(n) af þér?
Matthew Bellamy

15. Hvaða tímabili sem tónlistarunnandi ertu ekki stoltur af?
Haha, þegar ég var á Shakiru tímabilinu mínu

16. Hvort hélstu með Blur eða Oasis á sínum tíma?
Oasis

17. Hvaða þrjár hljómsveitir myndirðu kalla þínar uppáhalds?
Muse, Rammstein og Nick Cave and The Bad Seeds

18. Hver er uppáhalds hljómplatan þín í plötusafninu þínu?
Allar með Muse og Mutter með Rammstein

19. Hvaða áratugur í tónlistarsögunni var bestur?
Þegar Led Zeppelin voru upp á sitt besta

20. Hvað er uppáhalds kvikmynda sándtrakkið þitt?
Pottþétt franska lagið í Moulin Rouge og allt Lion King!

Ég skora á ykkur að svara þessu:P