Góðan dag.
Ég er hér með tvo hluti til sölu.
Sá fyrri er Peavey Bandit 112 magnari
Þessi magnari getur orðið alveg fáránlega hávær og vinnur mjög vel með effektum þó það séu næstum engir innbygðir í hann.
Hérna er aðeins sagt um hann inná Peavey.com nema þessi heitir studio 112 en ég held þetta sé sami magnarinn.
http://peavey.com/products/browse.cfm/action/detail/item/114332/number/00440590/cat/64/begin/1/Studio+Pro%AE+112.cfm
Hann kostar nýr 42.500 en ég ætla að setja hann á 30.000.
Þessi magnari er í klassastandi og er alveg eins og nýr
Svo er það kassagítarinn
Þetta er eitthvað kassagítarstilboð frá tónabúðinni og er þessi kassagítar hinn fínasti gítar miðað við verðið á honum.
Ef ykkur vantar einhvern kassagítar í útileiguna sem er ódýr er hann fínn í það.
Í tónabúðinni kostar hann 13.500 og það fylgir með honum:
Gítarpoki, stillitæki, gítaról, strengjasett og neglur og ég get látið það allt fylgja með..
http://www.tonabudin.is/Tilbod.htm
Setjum hann á svona 8000
Ef þið viljið hafa samband við mig er hotmailið mitt atligud@visir.is (ekki @hotmail heldur visir) eða bara pm á huga..
