Gott Kvöld hugarar.

Ég er að update-a itunesið mitt og er orðin hugmyndasnauð um hvað ég eigi að kaupa mér.
Ég er að leita að einhverjum Indie/pop/rokk hljómsveitum… samt ekki svona mtv týpum og ekki of arty-farty(Þá svona tónlistarfólk sem heldur ekki legvatni yfir sínum eigin hæfileikum)

Helst eitthvað líka sem er þunglyndislegt en samt happy.
Það sem ég er að hlusta á nákvæmlega núna er Elliott Smith, Oasis, Quasi, Heatmiser, Beck, Radiohead, Coldplay og Kevin Devine.(svona til að gefa ykkur einhverja hugmynd um hvað ég fíla)

Þannig að vill einhver einstaklega falleg, yndisleg og góðviljuð manneskja segja mér frá einhverju sem gæti passað í þessu lýsingu?

Bætt við 26. ágúst 2006 - 23:27
Bright eyes, Sufjan Stevens, Teenage fanclub, The flaming lips,Aimee Mann, Death cab for cutie, Arctic Monkeys, Safety Scissors, The magnetic fields, Stereophonics, Jeff Buckley, R.E.M, Jet, Blur, Clap you hands say yeah, Ampop, Razorlight, Nirvana, Babyshambles(og the libertines), The magic numbers og Chemical brothers eru allt tónlistarmenn/hljómsveitir sem ég hef hlustað of mikið á.

:D*Mér líður mjög mikið eins og ofdekruðu barni nákvæmlega núna*
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!