
Í DeFacto var Cedric trommuleikari, og Omar á bassa. En í Mars Volta er Cedric söngvari, eins og í At the Drive-in, og Omar gítarleikari.
Mars Volta hefur gefið út tvo diska og eina smáskífu
- Tremulant EP(2 apr. 2002)
- De-Loused in the Comatorium (24 Jún. 2003)
- Frances the Mute (1 Mars 2005)
Margir koma að Mars volta. Hljómsveitin sjálf eru með 8 meðlimum, en sagt er að 14 til viðbótar tengist þessari hljómsveit.
Þeir eru þekktir fyrir brjálað show á tónleikum, og bíð ég spenntur eftir tækifæri til að sjá þá á tónleikum.
árið 2005 fóru Mars Volta-menn á tónleikaferðalag með System of a Down um USA, á tónleikaferðalagi sem fékk það flotta nafn “A Nightmare Before Christmas”
Og nú í sumar fara Mars Volta á tónleikaferðalag með Red hot Chili Peppers