Jæja þá er gamli karlinn orðinn 250 ára.
Rúv hefur ákveðið að sýna aðeins brot úr dagsskránna og láta tónskáldið svo víkja fyrir handboltann…allt í góðu með það…en ekki tekur ríkissjónvarpið uppá það að senda eitthvað um kvöldið heldur senda einhverja Disney mynd…býst ekki við neinum gæðum á henni!

Svo í staðinn fyrir að horfa á handbolta á RÚV sit ég hér og horfi á konsert frá Prag á norska sjónvarpinu….já maður er heppinn ef maður er með skjáinn…því erlendu stöðvarnar leggja eflaust meira uppúr þessu og sýna þetta um KVÖLDIÐ þegar er áhorf! (já landar mínir kunna þetta)

en þetta legst mjög vel í mér….ég sá skemmtilega tónleika á RÚV áðan líka. En að voru piano consertar eftir Mozart og einleikarinn kínverski Lang Lang spilaði…hann er skemmtilegur og mikill karakter…
En hvernig legst þetta svo í hugurum??
www.folk.is/inga_zeppelinfan