blessuð öll söma

ég hef tekið eftir því síðaustu daga að það er alltaf verið að auglýsa eftir miðum á innipúkan og ég er orðinn frekar pirraður á því.
hvað er málið með fólk, ef það ætlar að fara gat það þá ekki bara farið þegar miðasalan var og keypt sér miða.
það pirrar mig mikið svona fólk sem geriri allt á seinustu stundu og er svo að nöldra þegar það fær t.d. ekki miða á eitthvað.

takk fyrir mig