Þessi grein fjallar um reggí ekki hvernig hún er spiluð heldur

hvernig hún fæddist og hvað hún er um.

Reggí tónlistinn fæddist í Jamaicu og er tengd Rastafara

hreyfingunni, en ekki mjög vinsæll að meðall rastafara. Rætur

reggís eru oftast fundnar í Afríski/karabískri tónlist eins og

Ska. Reggí byrjaði svona opirberlega árið 1960.
Jackie Mittoo var tónlistarmaður sem var beðin að semja frumlega

músík af plötuframleiðanda að nafni Coxsone Dodd sem átti

plötustúdío að nafni ,,Studio One,,. Mittoo breytti Ska taktinum

í reggí.
Bob Marley einn þekktasti maðurinn í reggí, þurfti til að koma

tónlist sinni í dreifingu að flokka hana undir rokk. 1960 var

reggí komið í spilun á útvarpstöðum í Englandi.
Í dag er komnar nýir stílar af reggí, vinsælastir í jamaicu og

þeir heita Dancehall og ragga (eða raggamuffinreggae).
Roots er nafnið á stíl af reggí þar sem tónlistarmaðurinn er

rastafari, sem aðalega í lögum sínum er lýst ást sinna á guði

eða Jah Rastafari (Haile Selassie frá Ethíópíu)(Roots Reggea).
Á árumunum sem Bob Marley lifði var mikill kúgun í gangi í

Afríku, og yfirvöldinn líkuðu alls ekki við reggí, til dæmis

plöturnar sem innhéldu lagið Africa Unite voru flestar

eyðilagðar eða skrapað yfir hluta plötunnar sem lagið var á.

Sumir reggí tónlistarmenn hafa hvatt til hommafælnar,

hommafælnar rímur hafa verið gefið nafnið J-Flag. Reggí

Tónlistarmaður að nafni Sizzla sem hvettur til hommafælnar hefur

þurft að hætta við fullt af tónleikum og var bannað að koma til

Englands og var rannsakaður af Skotland Yard útað textanum í

lögum sínum hafi kveikt í áhorfendum að drepa homma. Þegar talað

erum reggí er oftast talað um Bob marley sem dó úr

lungnakrabbameini. Reggí tónlistarmenn eru flestir rastafarar,

þeirra rímur eru oftast um guð sinn og rétt sinn til að reykja

cannabis.

Reggítónlistar viðburðir
Á jamaicu

* Reggae Sunsplash, Ocho Rios, Jamaica,
* Sting reggae music festival, Kingston, Jamaica
* Reggae Sumfest, Montego Bay, Jamaica

öðrum löndum

* Rototom Sunsplash, Italy
* two 77 splash, Amsterdam Netherlands
* Reggae Sundance, Eindhoven Netherlands
* LB27 Reggae Camp, Komarom, Hungary
* Reggae on the Rocks, Morrison, CO, USA,
* Soča Reggae Riversplash, Tolmin, Slovenia,
* Chiemsee Reggae Summer, Übersee, Germany
* Summerjam, Cologne, Germany
* MIDEM Reggae Showcase, Cannes, France
* Notting Hill Carnival, London, UK
* Bob Marley Outernational Day, Perth, Western Australia
* International Reggae Festivals at ReggaeSeen
* Spanish Reggae Festivals at Reggae News
* Uppsala Reggae Festival, Sweden