Ég er ein af þeim sem hef beðið með eftirvætningu eftir þessum live 8 tónleikum sem verða í Hyde Park í London næstkomandi 2 júlí.
En hvað les ég ekki í blaðinnu að Sirkus nýja sjónvarpstöðinn sé búinn að kaupa réttinn á sýnningu tónleikanna!
OK auðvitað er það frábært að þar sé kominn sjónvarpstöð með svo mikinn metnað að það bjóði yfir rúv.
En það sem er málið er það að sirkus nær ekki til allara landsmanna svo þetta er einfaldlega þennig að færri en vildu munnu sjá þá!!

Svo ég bara vona að þeir verði ekki sýndir þar!!!! Hvað finnst hugurum um þetta??
“…Guns is still close to my heart, I'm loyal to the day I die, I suppose.”