Er að hugsa um að versla tónlist á netinu. Veit einhver hvernig gjöldin er háttað sambandi við innflutningin. Er borgað á hvern disk eða föst tala.
Hef heyrt eitthvað lauslega um þetta. Þar sem pundið er lágt og dollarinn niðri í rassi, hvort að maður fær betri díl á netinu eða hvort að þetta borgi sig ekki vegna gjalda. Þakka fyrirfram fyrir upplýsingarnar.