Já góðan daginn..

Hér ætla ég að koma með pælingu sem var við eldhúsborðið mitt í dag.. og mig langar að fá fleiri álit til aðeins geta skilið þetta betur..

En málið er hérna með tónlistar tilnefningarnar þá er fyrir plötu ársins tilnefndir Björk með sinn disk og svo Ævör með sinn disk en málið svo Ævör hún gefur diskin út á íslandi syngur á íslensku, færeyksu og ensku á hún þá að vera í tilnefningunum en svo er það Björk með sinn disk hún gefur hann út í útlöndum syngur á ensku og já.. eiga þær þá báðar að vera tilnefndar?? bara spyr en að auki hefur Ævör átt heima á Íslandi í nálægt 10 ár svo .. en ég veit ekki hvað á að halda um þetta en endilega segið álit ykkar.