Jæja ég var í vinnuni í dag(þrið) og hlustandi á útvarpið, hoppa yfir á x-ið og heyr þá Korn vera covera Another brick in the wall eftir Pink Floyd, sko og mér var spurn , hvað er málið með korn og covera, fyrst One svo nún Another brick.. verð nú samt að segja að mér fannst Another.. talsvert betur coverað en One, en er ég eini sem fynnst korn vera “skemma” eðallög á borð við þessi 2.

Korn er bara rétta sveitin til að covera svona lög, ættur frekar að reyna fyrir sér með að covera Cradle of Filth eða eitthvað í þá áttina, Metallica og Pink Floyd = NEI,

Þetta finnst mér allavega, varð alveg sjokkeraður þegar ég heyrði þetta. :/