ég er búin að vera að skoða lögin í þessari keppni, og hef eiginlega komist að því að 15 af þessum remixum eru í rauninni betri en upprunalega útgáfan(að mínu mati). Það er hvergi hægt að skoða hvernig atkvæða greiðslan gengur og hvaða lög fólk er að kjósa svo að ég vil spurja hvað ykkur finnst og fá svona smá mynd af því hvernig þetta fer. Hvaða lög kusu þið í keppnini?

sjálfur kaus ég Payback - Bad Habit remixið ;)