Tónlistin okkar

Alls staðar í heiminum hefur fólk yndi af tónlist. Mörg hundruð hljóðfæra eru til og margar mismunandi tegundir af tónlist. Til dæmis tónlist sem gerð er með rafmagnshljóðfærum, er það nýjasta í tónlistasögunni. Til eru margs konar hljóðfæri. Blásturshljóðfæri, ásláttarhljóðfæri og margar fleiri tegundir af hljóðfærum. Nótur ert tungumál tónlistarinnar og þær eru stórar og litlar. Til eru margar tegundir af tónlist.
Djass, klassísk tónlist , rokk og fleiri. Margir tónleikar hafa verið haldnir hér á Íslandi. Stærstu tónleikarnir eru tónleikar Elton John í Laugardalshöllinni árið 2000.
Einnig tónleikar Rammstein árið 2001. Tónlistin á sér margbrotna sögu frá upphafi mannkynsins til dagsins í dag. Eitt vinsælasta hljóðfærið gegnum aldirnar er röddin. Hún er líka elsta hljóðfærið. Nú í dag eru til fullt af hljómsveitum og tónlistar-mönnum svo er líka fullt af útvarpstöðum til að flytja tónlistina. Tónlistin sem er vinsælust í dag er rokk . Rapp og rokk eru líka nýjast af tónlistaþemunum. Fyrr á tímum voru þulur og kvæði, mest sungið og mest spilað á harmonikku.