Nú þegar maður er á leið á MUSE tónleika loksins þá dettur mér í hug hverja væri gaman að fá sem upphitunarhljómsveit…

gaman væri að fá smá umræðu um það hér :) eða bara hugmyndir um hvað ykkur finnst!

Sjálfur væri ég alveg til í að fá SIGURRÓS sem upphitun fyrir MUSE…ég held að það gæti verið ágætis blanda….byrja rólega og svo pumpa þetta almennilega upp með MUSE tónleikunum! hmmmm….þeas. ef SIGURRÓS eru einfaldlega bara ekki orðnir OF stórir til að vera að hita upp fyrir svona smáköllum!! ;) hehehe kannski bara að fá MUSE frekar að hita upp fyrir SIGURRÓS….

svo væri einnig gaman ef það væru einhverjar lítt þekktar erlenda hljómsveitir sem myndu koma og hita upp….

hvað segið þið??

kv. Goon