Ást við fyrstu sýn/ Menntaskólinn við Sund
Ég elska þig heitar
En orð geta tjáð
Tár mín svo frosin
Orð mín svo tóm
Fögur og brennandi heit er mín ást
Ég man ég leit fyrst í augu þín
Vitandi að 
Já að steinar og jörð
Gætu talað sagt frá 
Sporum í sandi
Frá liðinni öld
Kveðjum og heitum um
Eilífðar tryggð
Ég veit ég hef elskað þig áður 
Of elska þig enn
Viðlag
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Tíminn stóð í stað 
Og umhverfið hvarf 
Allt var svo hljótt 
Veröld sem svaf 
Vaknaði tindrandi björtum 
Augum mig leit
Við eigum svo undurvel saman við tvö
Skiljum hvort annað go heiminn svo vel
Sálir sem hittast og heilsast á ný
Það var ást við fyrstu sýn 
Það var ást við fyrstu sýn
Tíminn stóð í stað 
Og umhverfið hvarf 
Allt var svo hljótt
Veröld sem svaf
Vaknaði tindrandi björtum
Augum mig leit
Það var ást við fyrstu sýn
Það var ást við fyrstu sýn
Elska þig enn/Verkmenntaskólinn á Akureyri
Bið 
Eilíf bið 
Ég vil ekki þetta stríð
Semjum um frið
Sál mín er þín
Ást
Aðeins ást
Mun leiða okkur saman á ný
Mun bíða þín
Mun bíða þín
Þjást og að þjást
Ég veit það var ég sem brást
Gefðu mér von
Gefðu mér von
Ást, þessi ást
Hvað annað fær mig til að þjást
Meira en þú
Meira en þú
Viðlag
Yfir eiðnina 
Við höldum aftur af stað
Setjum ást okkar 
Á nýju yfir á blað
Ef eitthvað er ég víst
Þá er það mín ást er þín
Það er alls engin vooon að byrja á nýýý
Mín ást er þín
Man er ég man
Þau ár sem við vorum saman
Ég vissi ekki þá 
Ég vissi ekki þá
En mitt nú ég veit
Það missti það er ég sleit
Vörnum til þín
Vörnum til þín
Yfir eiðnina
Við höldum aftur á stað
Setjum ást okkar á nýju yfir á blað
Ég get verið 
Betri en aðeins þú
Það veitir á ný
Færi á því
Að elska þig enn
Að elska þig enn
Ég þarfnast þín
Ég elska þig enn 
Ég elska þig enn
Ég elska þig enn