Ég var að hlusta á Rokkland á rás 2 á sunnudaginn að bíða eftir viðtali við ?uestlove ú The Roots. Þegar ég var að bíða og hlusta á leiðinlegt við einhverja kántrý hljómsveit sagði gaurinn sem stjórnar Rokklandi að það væri mjög mikið í tísku að vera singer/songwriter. Það á ekki að vera í tísku, alvöru tónlist er þegar hljómsveitin semur og flytur textana sína en ekki láta einhvern gaur út í bæ skrifa texta fyrir sig. Hip-hop hljómsveitir semja t.d. allar textanan sína sjálfar og flytja þá. Hann nefndi Bruce Springsteen sem var dæmi um singer/songwriter og að það væru mjög margir í dag sem væru að gera eins og hann.
Mér finnst popp hljómsveitir sem eru bara að dansa og syngja lögin en ekki semja textana t.d. ekki vera alvöru hljómsveit heldur bara framleitt rusl. Ég vona að fleiri taki hip-hopið sér til fyrirmyndar og semji og flytji textana sína sjálfir.
He may be a son of a bitch, but he is our son of a bitch.