smá fyrirspurn
              
              
              
              Ég var að hugsa hvort einhver vissi um “allt” þetta magn af hljómsveitum sem koma hingað svona um sumarleitið, maður veit náttúrulega um Foo Fighters og svo einhvern orðróm hefur maður heyrt í um eminem.. 
                
              
              
              
              
             
        






